Færslur: 2013 September

11.09.2013 21:38

Haust 2013

Nú er að hefjast kórstarf aftur haustið 2013 og fyrsta æfing var í gær  í húsnæði Tónlistarskólans á Akranesi, Dalbraut 1.  Auglýsum hér með eftir fleiri röddum í kórinn og hvetjum þig ef þig langar að koma eða þekkir einhverja sem langar að prófa að mæta á kynningarkvöld sem við erum að undirbúa þann 24. september kl. 20. Skemmtilegir tímar framundan. Einnig eru gamlir kórfélagar hvattir til að vera með.  Við tökum vel á móti þér.

Hittumst hressarsmiley

 

  • 1
Flettingar í dag: 50
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 11
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 150313
Samtals gestir: 42656
Tölur uppfærðar: 4.12.2021 05:41:12
##sidebar_two##