Færslur: 2009 Nóvember

08.11.2009 17:47

Jólalagalisti

Sælar.
Hér er jólalagalistinn. Að undanskildum lögum númer 4, 5 og 6 þá eru nótur komnar á skráarsvæðið.

Nýjar Fótó-sjoppaðar nótur að Nú eru jólin - War is over eru á leiðinni inn, nú með textanum hennar Nínu.

emoticon

 1. A Merry Christmas 
 2. White Christmas 
 3. Jingle Bells 
 4. Santa Baby
 5. It's beginning to look a lot like Christmas
 6. I'll be home for Christmas
 7. Hátíð í bæ
 8. Ave María - Kaldalóns 
 9. Agnus dei
 10. Alleluja
 11. Gloria Tibi
 12. Laudate Pueri ?
 13. Nú eru Jólin- War is over (sameiginlegt m/Grundatangakór)
 14. Frá ljósanna hásal

08.11.2009 16:32

Nýjar nótur

Sælar.
Nótur að "Frá ljósanna hásal" eru komnar inn á skráarsvæðið.
 • 1
Flettingar í dag: 59
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 11
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 150322
Samtals gestir: 42656
Tölur uppfærðar: 4.12.2021 06:11:52
##sidebar_two##