Færslur: 2012 Nóvember

07.11.2012 21:38

Nótur ofl.

Sælar

Nú er að færast líf á síðuna okkar að nýju eftir hlé, við komum til með að setja inn nýjar nótur næstu daga, erum byrjaðar að æfa jólalögin og er það alltaf jafn skemmtilegt smiley.

Uppfærum líka félagatalið okkar, einhverjar breytingar hafa orðið á félögum í kórnum.

Þann 25. október sl. vorum við með tónleikana Söngur og sætabrauð í Garðakaffi í tilefni menningar- og listahátíðarinnar Vökudaga, og við sungum einnig 27. október í Akranesvita báðir tónleikarnir tókust vel.

Næst á dagskrá hjá okkur eru jólatónleikar sem verða haldnir sunnudaginn 16. desember n.k. takið endilega daginn frá smiley nánar auglýst síðar hér á síðunni.

Með jóla söngkveðju

  • 1
Flettingar í dag: 25
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 11
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 150288
Samtals gestir: 42654
Tölur uppfærðar: 4.12.2021 04:39:12
##sidebar_two##