Færslur: 2009 Október

28.10.2009 08:21

Nýjar nótur komnar inn á skráarsvæðið

Sælar dömur.
Ég var að smella inn þeim nótum sem við höfum fengið í haust inn á skráarsvæðið. Lögin eru í nýrri möppu sem ber heitið Ný lög 2009/2010 og eru þessi:

  • Agnus Dei
  • Alleluia
  • Banuwa Round
  • Christ´s land
  • Gloria Tibi
  • Happy Christmas - War is over
  • Laudate Pueri

Eitthvað af jólalögum frá því í fyrra er í möppunni Jólalög 2008.

  • 1
Flettingar í dag: 25
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 11
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 150288
Samtals gestir: 42654
Tölur uppfærðar: 4.12.2021 04:39:12
##sidebar_two##