Færslur: 2010 Febrúar

18.02.2010 22:12

15 ára starfsafmæli Yms!

Ágætu kórkonur.

Næstkomandi laugardag munum við gera okkur dagamun vegna 15 ára starfsafmælis Yms.

Nánari upplýsingar varðandi "hvar", "hvernig" og "hvenær" hafa nú þegar verið sendar af okkar yndislegu forstýru.

Sjáumst hressar á laugardaginn emoticon

13.02.2010 19:28

Nýjar nótur!

Nú eru nýjar nótur komnar á skráarsvæðið kæru kórkonur.

Þið eigið einnig að hafa fengið sendan tölvupóst með nýju lykilorði! Sendið mér póst ef svo er ekki emoticon

  • 1
Flettingar í dag: 50
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 11
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 150313
Samtals gestir: 42656
Tölur uppfærðar: 4.12.2021 05:41:12
##sidebar_two##