Eldra efni

Nafn:

Kvennakórinn Ymur

Staðsetning:

Akranes

Tenglar

08.11.2009 17:47

Jólalagalisti

Sælar.
Hér er jólalagalistinn. Að undanskildum lögum númer 4, 5 og 6 þá eru nótur komnar á skráarsvæðið.

Nýjar Fótó-sjoppaðar nótur að Nú eru jólin - War is over eru á leiðinni inn, nú með textanum hennar Nínu.

emoticon

  1. A Merry Christmas 
  2. White Christmas 
  3. Jingle Bells 
  4. Santa Baby
  5. It's beginning to look a lot like Christmas
  6. I'll be home for Christmas
  7. Hátíð í bæ
  8. Ave María - Kaldalóns 
  9. Agnus dei
  10. Alleluja
  11. Gloria Tibi
  12. Laudate Pueri ?
  13. Nú eru Jólin- War is over (sameiginlegt m/Grundatangakór)
  14. Frá ljósanna hásal

08.11.2009 16:32

Nýjar nótur

Sælar.
Nótur að "Frá ljósanna hásal" eru komnar inn á skráarsvæðið.

28.10.2009 08:21

Nýjar nótur komnar inn á skráarsvæðið

Sælar dömur.
Ég var að smella inn þeim nótum sem við höfum fengið í haust inn á skráarsvæðið. Lögin eru í nýrri möppu sem ber heitið Ný lög 2009/2010 og eru þessi:

  • Agnus Dei
  • Alleluia
  • Banuwa Round
  • Christ´s land
  • Gloria Tibi
  • Happy Christmas - War is over
  • Laudate Pueri

Eitthvað af jólalögum frá því í fyrra er í möppunni Jólalög 2008.

08.09.2009 13:23

Fyrsta æfing 15. starfsárs í kvöld

Jæja, þá er komið að því.
Fyrsta æfing 15. starfsárs kvennakórsins Yms verður í kvöld 8. september kl. 20:00 í Tónlistarskólanum.
Endilega dragið söngglaðar systur, dætur, mæður, vinkonur eða kunningjakonur með.
Sjáumst hressar :)

23.05.2009 16:33

Tónleikar og partý 20.maí 09

Sælar kórkonur

Nú getið þið litið á nokkrar myndir frá tónleikunum okkar Sumar í sveitum þann 20.maí ´09.
Einnig eru nokkrar myndir frá partýinu eftir tónleikana hjá henni Ellu okkar.
Þetta var mjög skemmtilegt.

26.04.2009 12:48

Nýjar myndir

Sælar dömur og gleðilegt sumar!

Vildi láta ykkur vita af því að fleiri myndir eru komnar inn í nýrra Skorradals albúmið. Nú hafa bæst við myndir sem Nína tók í febrúar-ferðinni.

Munið eftir raddæfingum, sópran á að mæta næst 28. apríl og síðan altinn 5. maí.
Raddæfingar hefjast kl. 19:15 emoticon

Að lokum, voruð þið búnar að sjá þessa hér? Hreinasta dásamleg :)


11.03.2009 08:14

Nýjar nótur og raddæfing

Sælar.

Nóturnar að "Við eigum samleið" eru komnar inn. Við fengum þær á æfingu í gær.
Vilduð þið vera svo vænar að fara yfir möppurnar og prenta út þær nótur sem vantar emoticon
Lagalistinn er í svonefndri færslu hér aðeins neðar á síðunni, þótt reyndar vanti Smávini fagra á listann, það lag á að fara öðru hvoru megin við Dalvísu.

Á næstu æfingu á 2. sópran raddæfingu kl. 19:30, ekki klikka á því.

09.03.2009 08:07

Nýjar nótur


Nýjar nótur eru komnar inn á skráarsvæðið:

  • Dalvísa
  • Einn guð í hæðinni
  • Sköpun og fæðing, skírn og prýði
  • Hvítir mávar

Endilega yfirfarið möppuna "Ný lög 2008/2009" og prentið út það sem vantar.

Altinn á raddæfingu annað kvöld, kl. 19:30

24.02.2009 13:30

Æfing fellur niður í kvöld!


Vegna veikinda fellur æfing niður í kvöld.


17.02.2009 13:11

Nýjar myndir

Myndir og myndbönd úr Skemmtiferð í Skorradal II eru að tínast inn á síðuna í þessum orðum rituðum.
emoticon 


11.02.2009 08:17

Nýjar nótur

Ný lög komin inn á Skráarsvæðið:

  • Veröld Fláa
  • Sjá dagar koma
  • Afmælisdiktur
  • Ég á það heima sem aldrei gleymist
  • Úr Hulduljóðum (Smávinir fagrir)
  • Rura rura barni

20.01.2009 15:45

Nýjar nótur komnar inn!

Undir möppunni Skrá hérna hægra megin eru komnar þær nótur sem við fengum í síðustu viku:
  • Hljómasyrpa
  • Ástarraunir
  • Vinaspegill

 

20.01.2009 15:29

Lagalisti

Jæja þá, nýtt ár hafið og því fylgir í þetta sinn nýr lagalisti.

Lagalisti vor 2009

 

 

1)            Hljómasyrpa
2)            Tondeleyó
3)            Dagný
4)            Við eigum samleið
5)            Hvítir mávar (aukalag)
6)            Afmælisdiktur
7)            Dalvísa (Fífilbrekka gróin grund)
8)            Sofðu unga ástin mín
9)            Veröld fláa
10)          Lysthúskvæði
11)          Vinaspegill
12)          Ástarraunir
13)          Einn guð í hæðinni
14)          Sköpun og fæðing, skírn og prýði
15)          Rura, rura barni
16)          Ég á það heima sem aldrei gleymist
17)          Sjá dagar koma
18) og 19)  Lög með "Lítið eitt"

Sjáumst í kvöld :)

27.11.2008 14:15

Jólastúss



Jólalagalisti 2008emoticon

  1. Ave maria Kaldalóns
  2. Það aldin út er sprungið
  3. Í dag er glatt í döprum hjörtum
  4. Hátíð í bæ
  5. Það á að gefa börnum brauð
  6. A merry christmas
  7. White christmas
  8. Jingle bells
  9. God rest you merry gentlemen

Að auki 4 lög með Grundartangakórnum:

  1. Englakór frá himnahöll
  2. Syng barnahjörð
  3. Á jólum
  4. Eigi stjörnum ofar

Planið næstu daga:

  • Í kvöld kl. 20:00 er aukaæfing fyrir neðri raddir (allur altinn og 2. sópran).
  • Næsta þriðjudag 2. des er æfing kl. 19:30 með Grundartangakórnum.
  • Laugardaginn 6. des eru tónleikar með Mánakórnum í Fríkirkjunni kl. 15:00. Við förum með rútu, ekki alveg ákveðið hvenær það verður en líklega um 12-leytið.
  • Þriðjudaginn 9. des eru tónleikarnir með Grundartangakórnum í Tónbergi kl. 20:00
  • Föstudaginn 12. des syngjum við nokkur lög fyrir Lions (líklega um 8-leytið)
  • Eftir 12. des lítur barasta allt út fyrir að við komumst í jólafrí fram á nýár emoticon
Flettingar í dag: 63
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 34
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 100863
Samtals gestir: 18292
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 06:28:02
##sidebar_two##