Eldra efni

Nafn:

Kvennakórinn Ymur

Staðsetning:

Akranes

Tenglar

Færslur: 2008 Ágúst

28.08.2008 13:46

Þórhildur Nótt

Styrktartónleikar fyrir Þórhildi Nótt

 

Næstkomandi föstudagskvöld, 29. ágúst, fara fram styrktartónleikar á Café Skrúðgarði á Akranesi. Fyrir tónleikunum stendur hópur vina lítillar stúlku, Þórhildar Nætur Mýrdal sem fæddist 21. apríl 2008. Tveggja mánaða gömul greindist hún með SMA (Spinal Muscular Atrophy) sem er ólæknandi vöðvahrörnunarsjúkdómur. Á sinni stuttu ævi hefur hún heillað vini, vandamenn og ókunnuga með fallegu brosi og krafti. "Nú langar okkur fólkinu sem heillumst svo af Þórhildi Nótt að standa við bakið á fjölskyldu hennar með styrktartónleikum," segir í tilkynningu frá þeim.

 

Á tónleikunum, sem hefjast klukkan 20 koma fram:

Siggi Picasso og Eddi Lár

Héðinn og Maggi

Maggi, Svanberg og Gísli Gunnsteins

Þorleifur og Þórunn Örnólfsbörn og Dísa 

Dalla og Nína

Miðaverð á tónleikana er 2000 krónur og rennur óskert til fjölskyldu Þórhildar.

 

Styrktarreikningur hennar er: 1110-05-250052 og kt. 120856-7589.

  • 1
Flettingar í dag: 163
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 34
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 100963
Samtals gestir: 18298
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 08:28:32
##sidebar_two##