Eldra efni

Nafn:

Kvennakórinn Ymur

Staðsetning:

Akranes

Tenglar

Færslur: 2008 Október

26.10.2008 13:18

Aukaæfing!

Munið aukaæfinguna í kvöld kl. 19:00.
Tónleikarnir verða næstkomandi fimmtudagskvöld kl. 20:00 í Skrúðgarðinum.


21.10.2008 10:42

Lagalisti haust 2008

Hér kemur lagalistinn eins og laganefnd hefur sett hann upp. Endilega rennið yfir möppurnar og prentið út þær nótur sem ykkur vantar. Sjáumst í kvöld!

  1. Hættu að gráta hringaná
  2. Góð börn og vond
  3. Lysthúskvæði
  4. Sofðu unga ástin mín
  5. Heyr himnasmiður
  6. Ave maria, gratia plena
  7. An Irish blessing
  8. The lark in the clear air
  9. Flow gently
  10. Swing low
  11. Deep river
  12. Allt under himmelens feste
  13. Kur tu biji
  14. Í blíðu og stríðu
  15. Vorið kom
  16. Dagný
  17. Tondeleyó

 

16.10.2008 16:20

Skorradalsferð

   
 Þórdís og Íris í berjamó  Hluti hópsins við Haga

Jæja þá.
Haustið fer vel af stað hjá okkur, góð fjölgun í hópnum og stemningin eins og best verður á kosið.

Skorradalsferðin um síðustu helgi var mjög vel heppnuð og þjappaði hópnum vel saman. Á ekki bara að stefna að því að hafa svona ferð a.m.k. árlega? Myndir og myndbönd úr ferðinni komnar á sinn stað. Að auki eru uppskriftir að morgunverðinum hennar Ellu komnar inn á síðuna "skrár".

Næst á dagskrá hjá okkur er æfingadagur (annað hvort 25. eða 26. október), tónleikar á Vökudögum 30. október kl. 20:00 og jólatónleikar með Grundartangakórnum 4. desember.
  • 1
Flettingar í dag: 46
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 34
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 100846
Samtals gestir: 18291
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 06:06:30
##sidebar_two##