Eldra efni

Nafn:

Kvennakórinn Ymur

Staðsetning:

Akranes

Tenglar

Færslur: 2013 Janúar

14.01.2013 21:27

Nýtt ár

Nú er að hefjast kórstarf á nýju ári og fyrsta æfing ársins 2013 verður haldin í húsnæði Tónlistarskólans á Akranesi, Dalbraut 1 þriðjudaginn 15. janúar 2013 kl. 20:00. Auglýsum hér með eftir fleiri röddum í kórinn og hvetjum þig ef þig langar að koma eða þekkir einhverja sem langar að prófa að mæta á morgun. Einnig eru gamlir kórfélagar hvattir til að vera með.  Við tökum vel á móti þér.

Hittumst hressarsmiley

 

  • 1
Flettingar í dag: 1111
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 131
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 261552
Samtals gestir: 36607
Tölur uppfærðar: 14.12.2025 14:34:26
##sidebar_two##