Eldra efni

Nafn:

Kvennakórinn Ymur

Staðsetning:

Akranes

Tenglar

16.10.2008 16:20

Skorradalsferð

   
 Þórdís og Íris í berjamó  Hluti hópsins við Haga

Jæja þá.
Haustið fer vel af stað hjá okkur, góð fjölgun í hópnum og stemningin eins og best verður á kosið.

Skorradalsferðin um síðustu helgi var mjög vel heppnuð og þjappaði hópnum vel saman. Á ekki bara að stefna að því að hafa svona ferð a.m.k. árlega? Myndir og myndbönd úr ferðinni komnar á sinn stað. Að auki eru uppskriftir að morgunverðinum hennar Ellu komnar inn á síðuna "skrár".

Næst á dagskrá hjá okkur er æfingadagur (annað hvort 25. eða 26. október), tónleikar á Vökudögum 30. október kl. 20:00 og jólatónleikar með Grundartangakórnum 4. desember.
Flettingar í dag: 40
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 298
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 179885
Samtals gestir: 30767
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 09:24:46
##sidebar_two##