Eldra efni

Nafn:

Kvennakórinn Ymur

Staðsetning:

Akranes

Tenglar

07.12.2007 19:14

Jólalögin

Á síðustu æfingu var jólalögunum raðað upp á afar hljómþýðan hátt sem ekki ætti að hafa farið fram hjá neinum.
Til að taka af allan vafa kemur hér lagalistinn svo allar verði örugglega búnar að raða í möppur fyrir næstu æfingu:

 
  1. Jólasveinar ganga um gólf
  2. Jólanótt (franskt)
  3. Jólatréð
  4. Nóttin var sú ágæt ein
  5. Jól, jól, skínandi skær
  6. Ó, jesúbarn blítt
  7. Boðskapur Lúkasar
  8. María í skóginum
  9. Yfir fannhvíta jörð
  10. Litli trommuleikarinn
  11. Jólanótt (frá Salzburg)
  12. Ó, jesúbarn
 

Að öllum líkindum verður næsta æfing sú síðasta fyrir jól.
Munið svo að við syngjum á dvalarheimilinu Höfða laugardaginn 15. desember. Mæting kl. 14:15
Á sunnudaginn syngjum við svo upp á Safnasvæði kl. 15:30 og vonandi í Skrúðgarðinum í beinu framhaldi af því.
Flettingar í dag: 40
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 298
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 179885
Samtals gestir: 30767
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 09:24:46
##sidebar_two##